Flestir íbúar Darfúr eru múslimar, að mér skillst. Janjaweed eru öllu heldur arabar að stunda þjóðernishreinsanir á kynþáttum sem eru ekki af arabískum uppruna. Stjórnvöld í Súdan hafa verið bendluð við stuðning Jankaweed, sem kæmi mér ekki á óvart, þó þau hafi neitað þeim ásökunum.
Þú sagðir áðan að SÞ væri ekki að gera neitt, í þeim efnum vitna ég í Wikipedíu.
Wikipedía
After fighting worsened in July and August 2006, on August 31, 2006, the United Nations Security Council approved Resolution 1706 which called for a new 17,300-troop UN peacekeeping force to supplant or supplement a poorly funded, ill-equipped 7,000-troop African Union Mission in Sudan peacekeeping force. Sudan strongly objected to the resolution and said that it would see the UN forces in the region as foreign invaders. The next day, the Sudanese military launched a major offensive in the region. (See New proposed UN peacekeeping force)
Í rauninni hefur enginn vald til að stöðva þetta nema Janjaweed og stjórnvöld í Súdan (sem hvorug hafa vilja til þess). Svo hefur Bush og hans menn í Bandaríkjastjórnvöldum verið sakaðir um lýðskrum þegar þeir lýsa vilja til leysa deiluna í Darfúr.
En það breytir ekki því að flestir sem hafa farist í þessari deilu hafa farist sökum sults, spurning hvort það sé ekki eitthvað sem Vestræn ríki gætu bætt.