íslendingar með Stríðinu eða á móti?
Endilega komið með skoðani
Spænski rannsóknardómarinn Baltasar Garzon, sem fyrir nokkrum árum vildi draga Augusto Pinochet Chile-leiðtoga fyrir dóm, vill nú að George W. Bush Bandaríkjaforseti verði ákærður fyrir stríðsglæpi.
Garzon skrifaði grein um þetta í spænska dagblaðið El Pais um helgina.
Þar segist hann einnig vilja draga fyrir rétt aðra þjóðarleiðtoga sem studdu Bandaríkjastjórn í Íraksstríðinu, þar á meðal landa sinn Jose Maria Aznar, sem var forsætisráðherra Spánar þegar Íraksstríðið hófst.