„Afhverju ertu á móti álverum? Ertu á móti framþróun? Ertu kannski á móti rafmagni? Villtu að við flytjum upp á fjöll, göngum í sauðskynsskóm og lifum á hundasúrum og fjallagrösum?“
Ef þú sérð ekki hvað er að svona röksemdarfærslum, þá… æj, ég veit það ekki.
Það er enginn að tala um að frjáls verslun sé upp til hópa slæm og Bhopal slysið sé beinlínis henni að kenna og engum öðrum. Nei, áróðurinn minn beindist gegn hnattrænum stórfyrirtækjum sem hafa stórhagnast á því að vanrækja ábyrgðinni sem fylgir frjálsri verslun, skuggahliðinni.
Bætt við 29. janúar 2007 - 19:23
Smá dæmi:
Svar Shook hérna fyrir neðan er gott dæmi um hvernig ábyrgðinni sem fylgir málfrelsi er vanrækt rétt eins og Uninon Carbide vanrækir ábyrgðina sem fylgir frjálsri verslun