Langisjór will become the next great environmental battlefield in Iceland.
Djöfulsins rugl síða, næst á að fara að virkja í Þjórsá á svæði sem er í einkaeign og auðvitað er öllum sama um svæði sem er notað af mönnum í eithvað annað bara ef það er ósnortið land þá verða allir brjálaðir. Allavega einn bóndi sem gat ekki séð annað en bara að flytja ef að sú virkjun væri gerð og hann kannski búinn að búa þarna síðann hann var lítill og afar hans á undan því og eithvað, en svosem öllum sama um það…
Bætt við 13. janúar 2007 - 17:30 Langisjór will become the next great environmental battlefield in Iceland.
átti að vera svona…
En samt alveg komið nóg af þessum virkjunum í bili finnst mér, nema kannski virkjanir sem varla valda neinum ryskingum á nátturunni, ein góð hugmynd um það er að virkja Hagavatn við Langjökul þar sem það rennur í Brúará. Þar þyrfti bara að henda upp stíflu og lónið myndi bara vera Hagavatn og hún myndi gera helmingi minna rafmagn en Búrfellsvirkjun, sem er alveg slatti. Svo eru rafmagnslínur þarna rétt hjá svo það yrði ekkert vandamál heldur. En vandamálið er að ríkið vann ekki þetta land í Þjóðlendumálinu svo það er í einkaeign.