En hvað græðum við á því? Stóriðjan kaupir rafmagn langt undir markaðsverði og hefur þessvegna áhrif verð hins venjulega notenda, s.s. því meira rafmagn í stóriðju því hærri rafmagnsreikningar hjá hverju heimili. Árið 2005 voru 2.454 GWst (gígawattsstundir) seldar á allmennum markaði en 5.193 GWst í stóriðju en samt er hlutfallið á tekjum Landsvirkjunar 2/3 eru allmennir notendur en 1/3 er stóryðja.
Og einn annar punktur, eftirspurn eftir áli fer minnkandi með hverju árinu núna. Flugvéla framleiðendur eru að skipta málmunum í skrokknum á vélunum fyrir koltrefjar (carbon fiber). Og Íslendingar geta ekki kept við framleiðslugetu, ódýrt vinnuafl og rafmagnsverð í þróunarlöndunum. Þau eru að eru að draga til sín hráefnaframleiðslu heimsins eimitt útaf því. En vesturlöndin vinna þessi hráefni og gera hágæða hluti úr þeim.
A wise man once said “Fire be hot”