Byrjum á einu, jú þetta eru Ísraelsk heimasíða með það markmiði að vera með gífurlegan áróður gegn Palestínu.
Við getum samt ekki flúið staðreyndinar.
Palestína er innilokuð í sínu eigin svæði og Ísrael hefur tekið meira og meira af landinu með hverjum degi, t.d. nýlegar hugmyndir um nýjar landnemabygðir á vesturbakkanum.
Ísraelar fóru út úr gaza, ekkert mál.. en tóku sér bara bólfestu akkurat fyrir utan og stjórnuðu allri umferð inn og út.
Manstu afhverju Hamas rauf vopnahléið? Var það ekki þegar Ísraelar réðust á strönd þar sem BÖRN og fullorðnir voru í fjölskylduferð til að fagna skólalokum?
Á hverjum degi verða Palestínumenn fyrir miklu áreiti á leið í skóla eða vinnu og aftur á leið heim. Vill benda þér endilega á að skoða hlekkina sem ég sendi hérna fyrir ofan, ég skoðaði myndböndin, nú skoðar þú mitt.
http://www.palestina.is/upplysingar/kort/Landnemabyggdir.gif - Allar ÓLÖGLEGAR landnemabyggðir Ísraelsmanna á landsvæði Palestínumanna og á Golan hæðum.
http://myoccupation.blogspot.com/Ætla reyndar að senda linkana aftur sem ég sendi hér fyrir ofan:
http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/0521338891/qid=1117118949/sr=1-6/ref=sr_1_11_6/202-7733591-1995046 - Stór sniðug bók sem þú ættir að lesa, skrifuð af Ísrealskum sagnfræðingi.
http://www.palestineremembered.com/ http://www.machsomwatch.org/ - Ísraelsk friðarsamtök kvenna sem reyna fylgjast með mannréttindabrotum við vegatálma og varðstöðvar ísraelska hernámsliðsins í Palestínu. Á vefnum má meðal annars finna lýsingar sjónarvotta á vegum samtakana.
http://www.seruv.org.il/English/default.asp - Heimasíða um hermenn sem neita að að taka þátt í hernáminu á Vesturbakkanum og Gaza
http://www.un.org/Depts/dpa/qpal/ - Sérstakur vefur S.þ. tileinkaður Palestínu. Inniheldur mikið magn upplýsinga um sögu svæðisins, réttindi flóttamanna, samþykktir SÞ, kort, skjöl og samninga.
Svo víst við erum byrjaði í myndbandaleik þá koma hérna nokkur:
http://www.youtube.com/watch?v=as8rfnwWJQIhttp://www.youtube.com/watch?v=VFS8fB1kNCMhttp://www.brasscheck.com/videos/middleeast/me5.htmlog ég nenni ekki meiru þar sem netið hjá mér er að deyja eða eitthvað álíka :)
Þegar Írak réðst á Kúweit 1990 var birt frétt um að Írakar væri að taka börn úr hitakössum á spítölum til fara með hitakassana til Íraks. Börnin áttu að hafa dáið eftir þessa meðferð.
Eftir að hafa skoðað þetta betur kom svo í ljós að fyrirtæki í almannatengslum hafi gert þessa frétt og var leikin í BNA. Gæti trúað því að eitthvað af þessum myndböndum sem þú sýndir mér eru þannig.