Anarkismi hefur fengið á sig vont orð.
http://en.wikipedia.org/wiki/AnarchyAnarchisti er í grunninn maður sem er andsnúinn ríkistvaldi.
Ekki reyna að segja mér hvað anarkismi gengur út á.
Fasistar eru með ríkisvaldi, Anarkistar eru á móti því
sósíalistar með félagseign, kapitalistar eru með einkaeign
í eins grófum dráttum og hægt er.
Síðan eru til sósíal og kapitalískir anarkistar og er frjálshyggja orðið yfir síðari kostinn. Ég er ekki að rökræða þetta við þig, ég er að segja þér hvernig þetta er.
Þó svo að anarkismi hafa fengið á sig merkingu ringulreiðar og óstjórnar þá er stjórnmálastefnan ekki sú sama
An-archy er grískt orð og þíðir án valdhafa. Án þingmanna, forseta, sýslumanna og því um líkt