Hægri sinnaðir menn vilja frelsi. Eftir að Margaret Thatcher var kosin í Bretlandi og hún byrjaði að einkavæða urðu hinir ríku ríkari, þeir allra fátækustu fátækari en þeir sem voru í miðjunni efldust líka.
Í frjálsu samfélagi lækkar verð, skattar peningar skapa meira verðmæti með því að steyma hraðar í gegnum kerfið.
Ísland er alltaf að verða hægri sinnaðra og hægri sinnaðra og samt er ástandið alltaf að batna.
frelsi gengur ekki út á neitt nema það að taka ábyrgð á eigin lífi, vinna þér inn þínar munaðarvörur og lifa ekki á öðrum.
Berum saman tvær líkar þjóðir. MJÖG líkar. Svo líkar að það er í rauninni sama þjóðin.
Mikið rétt, austur- og vestur-þýskaland.
Rísa bæði úr sömu öskustónni, inni heldur sama fólk sem lifir fyrir þýskan dugnað og gæði.
Vestrið var frjáls en austrið var vinstri sinnað.
eftir fjörutíu ár var Vestur-Þýskaland orðið eitt sterkasta ríki heims efnahagslega séð og með einn stöðugasta gjaldmiðilinn, markið, ásamt dalnum, pundinu og yeni.
Austur-Þýskaland var hins vegar eitt stykki ónýtt land. Það var ekkert að gerast. Fólk var heppið ef það þurfti aðeins að bíða í 3 ár eftir bíl og hvað þá húsnæði.
Þar var ekki tekin upp tuska í 40 á
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig