Væri ekki eðlilegra að mæla þetta í hlutföllum?
Vissir þú t.d. að tónlistarhúsið sem á að byggja í Reykjavík er hlutfallslega svipað mikill kostnaður fyrir Íslendinga og Íraksstríðið fyrir Bandaríkjamenn? Ísraelsmenn eru 7 milljónir á meðan Bandaríkjamenn eru 300 milljónir. Þetta er ríkasta þjóð í heimi og einnig áhrifamesta þjóðin. Alþjóðlegar aðgerðir eru oft helmingur Bandaríkjamenn og helmingur aðrir.
Ekkert óeðlilegt að þeir eyði mest allra í hernað. Eyða líka mest allra í klám, þýðir það að allir kanar séu klámfíklar? Málið er að þrátt fyrir mikla andstöðu einmitt í augnablikinu að þá eru þeir einfaldlega margoft beðnir um að leika alþjóðalöggu þegar það hentar Evrópubúum/Sameinuðu Þjóðunum. Einnig eru þeir leiðandi í hjálparstarfsemi og hafa margoft stöðvað eða komið í veg fyrir stríð með því að vera milliliður í viðræðum.