Já, það er reyndar fulllítið af grenitrjám á myndinni, þegar þú minnist á það.
Svo er kannski frekar sjaldgæft að finnar kaupi sér bandaríska árásarriffla… En málið er að gaurinn til vinstri er með sjálfvirkan riffill, en þeir eru t.d. bannaðir á Íslandi og stórum hluta heimsins, almenningi til eignar. Nema t.d. í Sviss og Finnlandi. Og í gamla daga í Bandaríkjunum. Nú mega ameríkanar bara eiga bandarísk vopn, skv lögum.
En er ekki Finnland býsna stórt, gæti þetta ekki verið einhverstaðar sunnarlega?
Nú ef ekki, þá vísa ég til hinnar tillögu minnar, Bandaríkin.