Neo-con stöðin ræðir málin. Segir náttúrulega margt um viðhorf neo-cons til umheimsins. Enda myndar þetta lið botnfallið í umræðunni.
Enda gengur þeim ekki sérlega vel að ljúga upp nýtt stríð gegn Írönum þessa dagana. En eins og kunnugt er ráðgera Íranir að opna alþjóðlegan olíumarkað í evrum. Ef það heppnast er það stærri “árás” á stöðu dollarans sem reserve currency heldur en þegar Saddam Hussein breytti sínum olíuviðskiptum árið 2000 í evrur (og hlaut innrás fyrir.) Þá stöðu verður BNA náttúrulega að viðhalda en nú er spurningin hvort það takist í þetta sinn :o