
Í kjölfar háðmynda málsins söfnuðust múslimar saman á Trafalgar Square í London síðasta laugardag. Fulltrúar allra helstu samtaka múslima á Bretlandi voru þarna, þar á meðal The Islamic Mission, Muslim Association of Britain og The Islamic Society.
Vitræn umræða kom þarna saman á móti innantómum hávaða, hvort sem er í múslimska minnihlutanum eða yfirborðslegum, æsingafjölmiðlunum.