Finnst afstaða Íslendinga gagnvart Bandaríkjamönnum vera afar sorgleg. En ég er ekkert að taka það nærri mér neitt sérstaklega, nema kannski smá þegar það skekkir afstöður gagnvart t.d. Íraksstríðinu. En já annars er mér í raun sama, hatur skaðar mest þann sem ber það.