Jájá það voru margir þarna sem vanmátu hættuna og voru þrjóskir en flestir gátu bara ekki farið.
Í USA Today kemur fram að fólkið sem ekki gat eða vildi fara frá New Orleans sé að stærstum hluta fátækt og svart. „Það eru líka þeir sem stunda gripdeildir,“ segir blaðið. „Margt af fátæka fólkinu átti ekki bíla og gat því ekki yfirgefið borgina… segir USA Today.
málið er jú að fólki var ekki boðið upp á neina aðstoð við að koma sér í burtu. Þeir sem áttu ekki bíla höfðu mjög takmarkaða möguleika á að koma sér í skjól.