Nú hefur hermaður sem tók þátt í handtöku saddams sagt að hann hafi alls ekkert verið dreginn útúr neinni holu heldur var hann handtekinn í húsi nokkru, eftir að hafa veitt smá viðnám. Ef satt reynist eru svona sviðsetningar engin nýjung en þetta gæti virst frekar tilgangslaus lygi.
Svo þarf kannski ekkert að vera, því það þarf jú líka að sýna hvað óvinurinn er huglaus(draga saddam uppúr holu) á sama tíma og sýndar eru hetjuleg björgunaratriði (sviðsett björgun Lynch).