Ég segi nú bara eins og Czar að þetta er ekki búið.Það eru ýmiss dómsmál eftir.Svo er nú dálítið dularfullt hvað forskot Bush minnkaði í handtalningunni.Þetta sýnir að það þarf að handtelja vafaatkvæði í öllum sýslunum.Svo er líka óskiljanlegt að þú viljir Bush frekar en Gore(ekki að segja að hann sé góður kostur).Bush yrði forseti ríka fólksins,hann vill banna með lögum fóstureyðingar,hann vill ekki setja neinar hömlur á byssueign og hann vill setja upp rándýrt kjarnorkuvarnarkerfi sem leiðir til þess að Rússar og Kínverjar verða brjálaðir.Þetta gæti orðið til þess að samningur um fækkun kjarnavopna færi til fjandans.