Hvaða gas notuðu Rússar
Nú í gærdag eins og allir vita réðust sérsveitir og hersveitir inn í leikhúsið sem tekið var í gíslingu af uppreisnar hóp tsjetsjena sem líklega var stjórnað af forseta Tsjetsjaníu. ´Þeir höfðu haft leikhúsið á sínu valdi í rúma 2 sólarhringa þegar sérsveitir rússa réðust inn til atlögu en höfðu áður dælt miklu magni gass inn í leikhúsið til að slæfa mannræningjanna. Sérsveitirnar réðust rúmlega mínútu eftir að þeir höfðu byrjað að dæla inn gasi i húsiðenn áður hafði verið kallað til mikið magn af sjúkrabílum og allt fólk sem starfaði á spítulum í Mosku höfðu einnig verið kallaðir til. í áhlaupinu létur um 50 gíslatökumenn og 120 gíslar og læknar segja að margir gíslanna hafi látist í sinni eigin ælu.