Kver kannast ekki við það að vera einkverstaðar að skemmta sér sitjandi við borð með bjórinn sinn þegar já allt í einu birtist flash, þú lítur við og sérð ekkert og heldur áfram að drekka og pælir ekkert í því, seinna meir færðu svo að vita frá félögunum að það sé mynd af þér á einhverri heimasíðunni með muninn gal opinn drekkandi með svitaperlurnar glansandi í flashinu af myndavél, ég spyr er þetta leyfilegt, er mönnum leyfilegt að taka myndir af fólki og birta þær á netinu án þeirra leifis, þetta hefur farið alveg hrikalega í mig og mína, maður sér þessa menn og biður þá um að eiða myndinni sem tekin var og þeir bara brosa og smella af næstu mynd (innst inni langar manni að lemja frá sér eða henda þessum myndavélum í einhvern vegginn). bið um skoðanir, er ég sá eini sem fíla þetta ekki, á ég engan rétt?
kveðja hr ljósmyndafælinn