Persónulega finnst mér stríð alveg réttlætanlegt í vissum tilfellum og yfirlýst hlutleysi er að mínu mati aumingjaskapur, hvar væri heimurinn í dag ef England og Bandaríkin hefðu bara verið hlutlaus í seinni heimstyrjöldinni, það er ekki hægt að sitja bara hjá og vona að einhver reddi málunum fyrir mann. Þegar upp kemur yfirgengileg illska þá er það á allra ábyrgð að berjast gegn henni.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Betur sjá augu en eyru