Er það í raun ekki svo að 30 milljarða tekjuafgangur ríkissins sé að mestu komin til vegna flutnings dýrra verkefna frá ríki til sveitarfélaga og viðskiptahallans. Það skýtur svo nokkuð skökku við að lítið sem ekkert svigrúm sé til staðar fyrir samninga við kennara. Eða hvað?