Það er óhugnalegt hversu mikið fjölmiðlar minnast á 11 sept í USA. Afhverju er ekki fjallað um valdaránið í Chíle, 11 sept 1973 þar sem 30.000 manns létust. Íslenska þjóðin hélt ekki mínútu þögn fyrir fórnalömbum. Ég leyfi mér að vitan í kennarann minn:
“Þótt að ég hef fulla samúð með fórnalömbum 11 sept. þá er 3.000 manns bara tittlíngaskítur miðað við annað!”

Endilega kynnið ykkur söguna um valdaránið í Chile!<br><br>–krizzi–

“By any means necessary!”
-Malcom X
N/A