Sæll,
Takk fyrir að vera svona “málefnalegur”. Mér er annars saman hvað þér virðist um stefnumál flokksins, það gerir það ekki að staðreynd. Það þarf varla glöggan mann, nér mikla þekkingu í stjóenmálafræði, til að sjá að stefnan hefur ekkert með nýnasisma né nasisma að gera.
Og hvaða undirskrift er það? Tilvitnanirnar? Þetta eru ekki mín orð. Eru/voru sem sagt Margrét Jónsdóttir, Hr. Sigurbjörn Einarsson og Sigurður Guðmundsson nasistar? Jæja vinur…<br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
“Fylkið ykkur jafnan undir merki þeirra er vilja vernda og efla íslenzkt þjóðerni og íslenzka tungu og reynið ávallt að fylgja málstað þeirra sem berjast fyrir því sem er rétt, gott og fagurt.” -Margrét Jónsdóttir, skáldkona, höfundur ljóðsins “Ísland er land þitt”.
“Það er fyrst og fremst um það að velja, hvort Ísland fær að ala íslenzka þjóð … eða hvort landið á að verða selstöð fjarlægra milljónaþjóða og gröf sinnar eigin þjóðar …” -Hr. Sigurbjörn Einarsson, biskup Íslands.
“Við verðum … að varast það að vera of bláeyg í afstöðu okkar til aðflutnings fólks. Nágrannalöndin hafa mörg hver þurft að viðurkenna að mikill munur á almennri afstöðu fólks til grundvallarreglna mannlegs samfélags getur leitt til vandræða.” -Sigurður Guðmundsson, fyrrv. forstöðumaður Þjóðhagstofnunar.