Litla systir mín er 9 ára og kom heim um daginn frá vinkonu sinni(sem er jafn gömul)og sagði okkar það að hún hefði fengið gsm síma í afmælisgjöf. Pæliði hvað þettta er orðið sick, hvað hefur 9 ára barn að gera með gsm síma? í þessu tilfelli eru foreldrarnir bara að varpa uppeldinu á síman og þroska barnsins ætlast greinilega til að geta hringt í barnið þegar það á að koma.
Hugsið ykkur hvernig þetta verður ef öll næsta kynslóð getur ekki gert neitt nema að mamma sé að segja þeim að gera það. Börn verða bara ónæm fyrir tímaskynui og verð mjö ósjálfstæð.
Takk fyrir að hafa lesið þessar hugsanir.