Og áhugaverð grein……Ef allir væru svona í heiminum í öllum löndum þá væru auðvitað engin stríð. En þau eru hér ennþá afþví að fólk er gráðugt, og afþví að fólk, ólíkt þessum manni, getur ekki fyrirgefið……Ja, það er með þeim ástæðum sem við skiljum a.m.k……
En það eru því miður fæstir eins og þessi maður.
Endilega lestu svörin mín (3 svör eða svo) við Afhverju að minnast Hiroshima, dálítið langt og reiðilegt, en á svipuðum nótum og þessar pælingar þínar um einfaldanir að sumu leyti, og láttu mig svo vita hvað þér finnst. Mér þætti það forvitnilegt:)