Ágætis félagi minn var að segja mér frá því þegar ágætir ungir sjálfstæðismenn komu í heimsókn í skólastofuna hans í Verzlunarskólanum. Þeim var öllum boðið á fund og þegar þessi strákur neitaði því, bauðst sendiboðinn til að taka niður nafnið hans, sem hann fékk að gera. Til hvers?
Jú viku seinna fær félagi minn bréf frá Davíð Oddssyni þar sem honum er óskað til hamingju að vera kominn í flokkinn og sendur einn gíróseðill svona ef hann væri í stuði.
Núna langar mig til að vita hvort að einhver annar hefur svipaða sögu að segja? Og ef einhver les þetta sem er innanbúðar í Sjálfstæðisflokknum… Er þetta viðtekin venja?

Kveðja
*SpEaRs*Virgin