eitt sem mig langar að spyrja að, það ER satt að hakakrossinn er “umdeilt” merki , en af hverju, hann var jú notaður af nazistum etc etc. en það er búið og gert, hann er “umdeildur” enn því að fólk gerir nákvæmlega það sem þú gerðir.
s.s. bentir á að hann væri umdeildur og þar af leiðandi minntir á hvað hann “stóð fyrir” í fyrri heimstyrjöldinni, ef þriðji hver maður í heiminum tæki sig til og benti alltaf á og hvíslaði að næsta manni “sjáðu , þetta er eins og hakakrossinn sem nazistar notuðu, fær mann til að hugsa ekki satt” þá myndi þetta annars blásaklausa merki aldrei hætta að vera “umdeilt”.
geri ráð fyrir að þú viljir endilega vera hluti af þessum “þriðjung” sem vilja benda á og minna á hluti sem koma engum til góðs.
EN einnig væri hægt að hætta þessum “ég hef ekkert að gera og vil þar af leiðandi BÚA TIL UMDEILU, og benda á eitthvað eins og ,, hmmm .. t.d. þennan hakakross þarna” og bara lifa með bros í stað þessa að setja á sig svip við öll tækifæri og reyna finna á hlutum skotstað.
góðar stundir
gaur22