Ég heyrði að þessum lögum hafi verið breytt, þar af leiðandi þyrfti ekki að brenna fánann en á heimasíðu forsetisráðuneytisins er þess getist að;
A.11. Ýmsar reglur um fánann
a. Þegar fáni er dreginn á stöng eða dreginn niður, skal gæta þess að hann snerti ekki jörð, vatnsyfirborð eða gólf.
b. Sé fáni á stöng við altari, ræðustól eða ræðuborð, leiksvið eða annan sambæri-legan stað, skal hann vera vinstra megin séð frá áhorfanda. Séu fánarnir tveir, skulu þeir vera sinn til hvorrar handar.
Hvorki skal sveipa ræðustól þjóðfánanum né hafa hann framan á ræðustól.
Eigi má nota þjóðfánann til að sveipa með honum styttu eða annan hlut, sem á að afhjúpa, og aldrei skal nota hann sem borðdúk eða gólfábreiðu….
Þessi umræða skiptir engu máli og meikar ekkert sens.
<br><br>Kv. Gummi
Fiskisagan flýgur en fiskimaðurinn lýgur.
Eftir höfðinu dansar limurinn