Núna þegar skoðunarkannarnir sýna að meirihluti Íslendinga vill klára aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið og fá að kjósa um samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu halda leiðtogar bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn því fram að viðræðurnar skuli vera stöðvaðar og það á einhverjum tímapunkti sett í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Nú hefur Illugi Jökulsson sett upp undirskriftalista fyrir þá sem vilja klára viðræðurnar. Ég er óákveðinn í Evrópumálum en tel það vera mjög mikilvægt að þessi samningur verði kláraðir. Stærsti meirihluti flokka sem eru í framboði, þ.e. Samfylkingin, Vinstri Grænir, Björt framtíð, Píratar, Dögun, Lýðræðisvaktin og Landsbyggðarflokkurinn vilja að samningurinn verði kláraður og um það bil 40% af kjósendum Sjálfstæðis og Framsóknar vilja það líka.
Þess vegna hvet ég alla til að skrifa undir þennan lista og taka afstöðu í þessu máli:
http://www.petitions24.com/klarum_daemid
Nú hefur Illugi Jökulsson sett upp undirskriftalista fyrir þá sem vilja klára viðræðurnar. Ég er óákveðinn í Evrópumálum en tel það vera mjög mikilvægt að þessi samningur verði kláraðir. Stærsti meirihluti flokka sem eru í framboði, þ.e. Samfylkingin, Vinstri Grænir, Björt framtíð, Píratar, Dögun, Lýðræðisvaktin og Landsbyggðarflokkurinn vilja að samningurinn verði kláraður og um það bil 40% af kjósendum Sjálfstæðis og Framsóknar vilja það líka.
Þess vegna hvet ég alla til að skrifa undir þennan lista og taka afstöðu í þessu máli:
http://www.petitions24.com/klarum_daemid