Ég vara lesa á pressan.is að upp komst mál þar sem 16 ára stelpa beitti 7 ára bróðir sínum kynferðislegt ofbeldi og þá marg oft. Þetta var refsingin:

''næstu tvö árin verði hún í umsjá sveitarfélagsins, sem mun ákveða hvar hún á að búa og hvað hún tekur sér fyrir hendur. Ef hún hlýtir þessu og fer eftir þeim ákvörðunum sem sveitarfélagið tekur næstu tvö árin er hún laus allra mála og ekkert mun koma fram á sakavottorði hennar um málið, að sögn Naja Wærness.''


Mér finnst þetta furðulega léttur dómur og einhvernvegin er eg viss um það að ef gerandinn hafi verið karlkyns þá
hafi hann fengið meiri alvarlegan dóm. Er það vitlaust af mér? Mér finnst þessi hugsun hjá mér skiljanleg meðan
við frétt sem eg sá um dagin. Þá var sagt að ef kona mundi beita 12 ára strák kynferðislegt ofbeldi, væru margir
óvissir um hvort það er ofbeldi. Líka þegar ég er bara að tala um þetta á netið eru margir fullviss um að þetta se bara gott fyrir strákana.