Dýr "samneysla" í Reykjavík!
Hvernig stendur á því að ef borgarsjóður Reykjavíkur stendur svona “vel” eins og R-listinn segir og að allir þessir tugmilljarðar í skuldaaukningu borgarinnar sé bara Orkuveitan að fjárfesta í “arðbærum framkvæmdum” þá hafa aldrei verið hærri skattar í Reykjavík og aldrei hærri taxtar í gjaldskrá Orkuveitunnar?