Eru einhverjir sem ná innihaldi þessarar fréttar? :) Það kemur fram að hjónin kæra yfirvöld, og síðan upp úr þurru eru þau kærð fyrir brot á lög og reglum um hundahald.
Jújú, skilst ágætlega en mætti þó vera betur orðað. Hjónin hljóma samt ansi paranoid.
“Í kæruskali segja hjónin meðal annars að stór hluti lögregluliðs bæjarins hafi verið á eftir eiginkonunni til að mynda hunda þeirra hjóna á ýmsum stöðum í bænum og veitt henni eftirför.”
Alltaf gaman að heyra hvað lögreglan hefur alltaf mikið að gera (ef þetta er þá satt). :)
Þau höfðu verið kærð fyrir ógöglegt hundahald, og í rannsókninni voru þau beitt “einelti”
samt asnaleg frétt!<br><br><hr><p align=“right”> <i> Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <br>Hávamál</i> <img src="http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p
hvernig er ólögleg hundaegn? Maðurinn í næstu götu við mig á einhverja 20+ ketti. Ég er búinn að marg kvarta en bærinn og löggan segir að það sé ekki ólöglegt að halda svona mörgum dýrum ef plássið er nóg!!! Hver á að dæma hvort það er nóg pláss?
Ég hugsa að þetta sé bara vitleysa, stór hluti lögregluliðs elta tvær vesælar manneskjur og taka af þeim myndir. Hljómar soldið paranoid, eins og einhver hafi horft yfir sig að conspiracy theory, eða Enemy of the State.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..