Ég er sammála þér í álitinu á Guardian, ég bjó einmitt í London síðasta ár og gat ekki verið án þess.
En þó finnst mér fréttaflutningi flestra vestrænna miðla nokkuð ábótavant þessa dagana, þetta er nefnilega ekki í fyrsta skiptið sem Ariel Sharon hefur verið óbeint eða beint ábyrgur fyrir fjöldamorðum, nánari upplýsingar getur þú nálgast hér:
http://www.indictsharon.net/, athugaðu það að þetta er hvorki pro palestínu eða anti gyðinga síða heldur síða sem er haldið úti af þeim sem komust af í fjöldamorðunum í shabra og shatila.
Eftirfarandi er tekið af síðu ísraelsku ríkisstjórnarinnar og varðar rannsókn sem var framkvæmd af utanríkisráðuneyti ísrael en hafði ekkert lagalegt gildi sökum reglubreytingar, ef einhver er þykkur í ensku varð niðurstaða rannsóknarinnar að þrátt fyrir það að fjöldamorðin hafi ekki verið framkvæmd af ísraelskum hermönnum gerðust þau með vitund og samþykki Ariel Sharon og að á endanum þá hafi ábyrgðin verið hans:
The Commission determined that the massacre at Sabra and Shatilla was carried out by a Phalangist unit, acting on its own but its entry was known to Israel. No Israeli was directly responsible for the events which occurred in the camps. But the Commission asserted that Israel had indirect responsibility for the massacre since the I.D.F. held the area, Mr. Begin was found responsible for not exercising greater involvement and awareness in the matter of introducing the Phalangists into the camps. Mr. Sharon was found responsible for ignoring the danger of bloodshed and revenge when he approved the entry of the Phalangists into the camps as well as not taking appropriate measures to prevent bloodshed. Mr. Shamir erred by not taking action after being alerted by communications Minister Zippori. Chief of Staff Eitan did not give the appropriate orders to prevent the massacre. The Commission recommended that the Defense Minister resign, that the Director of Military Intelligence not continue in his post and other senior officers be removed. Full text follows:
ágætis leiðara um þetta mál sem er að vísu á pro palestínu síðu má finna her:
http://electronicintifada.net/features/articles/020312laurie.shtmlugh ég er svo þreyttur að ég nenni ekki að lesa þetta yfir..