Guardian hefur ekki til þessa verið á bandi ísraela (né heldur palestínumanna) og meðan ég bjó í bretlandi öðlaðist ég gríðarlega virðingu fyrir ritstjórn og blaðamönnum blaðins (og útlitshönnuðum, en það er önnur saga). Þar sem ég er sjálfur blaðamaður læt ég mig varða hlutleysi og jafnvægi í fréttaflutningi og langaði því að benda á mjög góða samantekt um bardagana í Jenin sem birtist á vefsíðu Guardian.

http://www.observer.co.uk/international/story/0,6903,687959,00.html

(sunnudagsblaðið af Guardian er The Observer fyrir þá sem vita ekki)
<br><br>______________________________
“If it ain't War, it ain't History!”
______________________________
______________________________