Ég horfði á innlendan og erlendan fréttaannál og fannst ýmislegt vanta.

Mig minnir t.d. að Occupy mótmælin í BNA hafi hvergi verið nefnd. Eru þau virkilega ekki fréttnæm eða er “media blackout” í BNA að breiðast hingað út, kannski af því íslenskir fjölmiðlar lesa erlenda fjölmiðla?

Eins var ekkert minnst á kosningasvindlin í Rússlandi í desember.

Hvað fannst ykkur helst vanta?


Bætt við 11. janúar 2012 - 00:31
edit: á auðvitað við áramótaannálinn hjá RÚV. :-)
muuuu