Langaði að benda á þetta er reyndar þegar búinn að pósta þessu sem svari á einn þráðpinn en held að það sé alveg full ástæða til að setja þetta fram aftur.

125. gr. Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða [fangelsi allt að 3 mánuðum].1) Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara.

Þetta er eins og áður kom fram tekið af Althingi.is
http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/126b/1940019.html&leito=tr%FA#word1

Maður hlýtur að geta lesið úr þessu að bannað sé að tala illa um t.a.m múslima.

Svo vil ég benda á að þegar menn ætla sér að kalla alla sem eru ósammála þeim rasista. Nokkuð sem hefur einkennt umræðu um málefni innflytjenda, að allir sem ekki eru bara til í að vera bara sammála öllu verða rasistar. Slíkar blammeringar verða ekki til þess að bæta umræðuna.
Heldur verður þetta eins og í BNA um miðja síðustu öld þegar allir sem voru á móti aðskilnaðarstefnu milli hvítra og þeldökkra voru uppnefndir “niggerlovers”.

indridi