Farðu bara til Norður-Kóreu ef þú efast. Þú færð auðvitað bara að sjá flotta og fallega hluti, og bannað að ferðast nokkuð án leiðsögumanns sem segir þér hve awesome allt er.
Ástæðan fyrir hungursneyðinni er sú að þessir hálfvitar sem þarna stjórna vilja frekar eyða í vopn frekar en mat handa fólkinu. Viðskipaþvingarnir bæta ekki úr en skiljanlegt er allt gert til að þvinga þessa menn til að hætta að búa til kjarnorkuvopn. Stór hluti af mataraðstoðinni inn í landið kemur frá Suður-Kóreu, það er auðvitað opinbert að Norður-Kórea vill sameina Kóreu í eitt ríki, suður Kóreumenn vilja bara ekkert fá þessa hálfvita til að stjórna sér.
Vonandi leysist þetta með tilvonandi dauðsfalli Kim Jong Ils. Væri eflaust frábært að Suður-Kóreumenn og Japanir geta lifað án þess að hafa sífelldar áhyggjur af því að eitthver hálfviti sprengi þá.
En þú ættir að geta gengið í KFA, Korean Friend Association og fengið að ferðast þangað. Mátt koma í Buisness ferðir eða venjulegar ferðir(venjulegar ferðir eru lokaðar á þá sem eru með Bandarískt vegabréf.) Kíktu á opinberu síðu Koreska alþýðu lýðveldið.(Láttu ekki blekkja þig að þetta virðist vera frá árinu 1992, þetta er með fréttir frá árinu 2010)
http://www.korea-dpr.com/ Mæli mikið með þessari lesningu
http://www.korea-dpr.com/mother.htm sem sýnir sýn þeirra á Kóreustríðið. Taktu eftir ofnotkun orðisins Imperialist Yankee. Einnig gaman að bera saman dánartölurnar þarna við Wikipedia, sem og það að ekkert er minnst á dánartölur Norður-Kóreumanna þarna.