Ha ?
Þeir taka Thomas Jefferson og skrif hans um fyrsta lið stjórnarskrárinnar alfarið út úr skólabókum í þeim eina tilgangi að koma í veg fyrir að börn fái þær upplýsingar og geti mótað sínar eigin skoðanir út frá því ?
Hvað ertu ekki að skilja varðandi það ? Þó að sumir hafi gefið sér skáldlegra leyfi þegar kemur að sögunni en aðrir þá er hérna einfaldlega verið að fara í mjög Orwellíska átt.
It connotes an attitude and a policy of control by propaganda, surveillance, misinformation, denial of truth, and manipulation of the past, including the “unperson” — a person whose past existence is expunged from the public record and memory, practiced by modern repressive governments
Þú berð saman miðstýringu í kennsluaðferðum við eithvað sem er svo endalaust mikið verra, þú virðist í öllum þínum skrifum vera sannfærður um að enginn munur sé á vatnsdropa og flóðbylgju og það gerir það svolítið erfitt að eiga við þig vitsmunalegar samræður, ef það er þá yfirhöfuð hægt.
Thomas Jefferson var til, hann hafði sínar ástæður fyrir gerð stjórnarskrárinnar sem er auðveldlega hægt að gera sér grein fyrir með sönnunargögnum líkt og ég veit ekki,
hans eigin skrifum?.
Hvernig geturu í alvörunni verið sannfærður um það að það að læra um Helförina og hvað átti sér stað þar sé alveg sami hlutur og ef allar upplýsingar um hana væru rifnar úr skólabókum eða breytt í einhvern lautartúr ?