túlkanir á einhverri EES löggjöf. Ef satt skal segja er ég ekki alveg klár á því.
Annars er það rétt að viðskipti eru aldrei slæm. Ríkið hefði bara aldrei átt að taka á sig einhverja ábyrgð. Rakst á mjög skemmtilega mynd á MBL sem lýsti núverandi aðstæðum að góðu leiti.
http://www.mbl.is/halldor/2009/12/01/teikningin-2009-12-01/Ég hélt að kosturinn við einkavæðingu væri fyrst og fremst til að ríkið þyrfti ekki að sjá endalaust um bankanna, enn svo virðist vera sem að ríkið hafi gefið bankana í vöggugjöf til útvaldra krakka sem koma svo heim grenjandi með blóðnasir af leikvellinum þar sem allir ,,stóru strákarnir'' voru, og ríkið þarf að lappa uppá þá. Sú hugmynd er fáránleg enn er líkari rauninni enn alvöru markaðshagkerfi.
Að öllu óbreyttu förum við að borga af þessu um leið og við klárum barnalánin, merkilegt, í hvert skipti sem vinstri menn eru í ríkisstjórn tekst þeim alltaf að skuldsetja okkur í nokkrar kynslóðir.