10 ára stelpa frá Englandi lifir stórkostlega heftu lífi því hún hefur virkt ofnæmi fyrir 21. öldinni.
Hingað til hefur læknum ekki tekist að útskýra af hverju Milly Harrad þjáist af jafn alvarlegu og sjaldgæfu sjúkdómsástandi, en þeir hafa sagt foreldrum hennar að hún myndi ekki þjást af ofnæmi sínu hefði hún verið fædd 100 árum áður. Þetta segir Daily Telegraph.
Ofnæmi Molly kemur í vef fyrir að hún geti gengið í venjulegum skóm, sokkum eða fötum. Hún má ekki komast í snertingu við gólfteppi og borðar sérvalda fæðu undir eftirliti í skólanum sínum, ef ske skildi að hún kæmist í snertingu við matvæli sem hrinda af stað viðbrögðum.
http://www.allheadlinenews.com/articles/7015441378
Myndbirting af ástandi sem flestir kjósa að hunsa.