Það er eitt sem ég á ákaflega erfitt með að skilja,hvernig getur nokkur maður verið á móti Reykjavikurflugvelli?

Hann gegnir gríðarlega miklu hlutverki á sviði sjúkraflugs.

Er miðstöð samgangna í landinu.

Um 1000 manns hafa atvinnu af honum beint eða óbeint.

Hefur að geyma land sem komandi kynslóðir geta notið en ekki brjálaðir menningarfávitar með stundarbrjálæði.

Hefur mikla þíðingu fyrir ferðaþjónustu í landinu.

Það að taka flugvöllinn úr Vatnsmýrinni væri hrein NAUÐGUN á landsbyggðinni.

Svari nú hver fyrir sig.


Jeep<br><br>Sá sem fullyrðir er fífl.