Er með spurningu varðandi það…
Ég fékk tilbaka frá skattinum, þeir drógu 17.200kr frá (útvarpsgjaldið) en núna um mánaðarmótin fæ ég reikning uppá 5.732kr (Ríkissjóður, innheimta)
Einhver er að segja mér að þessi 6k sé í rúvgjaldið… hvað í fjandanum er þá þessi 17.200 kall að fara í? Eða er verið að láta mig tvíborga þennan skít?