Afsakið en fer þetta ekki að vera komið nóg hjá þessum gaurum. Ókei ég get skilið að einhverjir séu bitrir út í fyrrum forstjóra bankanna þó að það réttlæti það ekki að skvetta málningu á hús þeirra en getur einhver sagt mér hvað Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur gerði til að eiga það skilið að verða fyrir slíku athæfi?

Langar líka að forvitnast hvort að einhver viti hvaða fólk er að verki?
saiNts|browNie