Hvað meinar fólk eiginlega með því að þegar að einhver er tekinn af lífi fyrir einhvern hrottalegan glæp, þá eru þeir sem dæmdu hann engu betri en sjálfur glæpamaðurinn…

Getur fólk verið endalaust vitlaust, munurinn er sá að sá sem framdi glæpinn valdi bara einhver saklausan mann úti í bæ og t.d. nauðgaði fyrst og drap hann síðan.

Þeir sem dæma hann eru að dæma sekan mann, ekki saklausan eins og morðinginn gerði.

pff…. talandi um endurhæfingu, mig langar að sjá ykkur reyna að endurhæfa geðsjúkan morðinga og sleppa honum síðan, held það yrði annað hljóð í ykkur ef hann yrði síðan nágranni ykkar og væri alltaf að sniglast í kringum skólann sem börnin ykkar myndu ganga í (ef þið eigið börn).

Þeir sem dæma til dauða sökkva aldrei eins langt og glæpamaðurinn sjálfur…
Annars… þetta er bara mitt álit.

Kv. Sykur ;D
———————–