http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/18/skattur_a_kex_og_gos_i_24_5_prosent/?ref=fphelst
Þá er búið að ákveða sykurskatt á súkkulaði, kexi, gosi, kolsýrt vatn og Ávaxtasafa.
Spurning hvernig það fer með fyrirtæki eins og Nóa Sirius, Vífilfell og Frón?
En ég skil ekki þetta með ávaxtasafa. Sumir safar eru 100% náttúrulegir með engum viðbættum sykri, meira að segja auglýst af lýðheilsustöð að 1 glas af slíkum safa sé 1 af 5 ávöxtum á dag ef ég man rétt. Verður VSK hækkaður á þeim vörum líka og ef svo er ætti þá ekki að hækka skattlagningu á ananas, eplum, sítrónum og appelsínum?