Það rak hann enginn í burtu. Hér á að heita lýðræði og þjóðin á að velja sér leiðtoga.
Eftir hörmulegt flugslys íslenska hagkerfisins, sem hann var yfir, þá er nauðsynlegt, til að efla trúverðugleika þjóðarinnar, að skipta um leiðtoga.
Hann getur alveg komið í stjórnmál aftur seinna. Handboltaþjálfari landsliðsins var látinn fara þegar liðinu gekk illa. Það kom ekki í veg fyrir að hann fengi starfið aftur seinna og leiddi þá til silfurs á ólympíuleikunum…
Krabbamein kemur málinu ekkert við og mjög óþroskað af þeim sem eru að tala um það. Ég vitna í Geir: við skulum ekki persónugera vandann.
Ef stressið var of mikið fyrir hann átti hann að segja af sér.
Hann var orðinn veikur og átti að segja af sér… fyrst og fremst sín vegna.
Hann hefði ekki reddað neinu á einni viku.
Ég er kapitalisi, frjálshyggjumaður, en mér dettur ekki í hug að kjósa xD
Bætt við 6. febrúar 2009 - 20:55
hér er engum kikkað vegna skoðanna sinna.
Ekki gera sjálfan þig að píslarvætti fyrir fram. Þetta er það sama og fokkin mótmælendurnir sem voru að eggja lögguna. Þrá að koma sér í stöðu píslarvotta
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig