Við verðum auðvitað að gera okkur grein fyrir því að við gerum okkur ekki grein fyrir því hvernig stríð er.
Og nei, það er sama þó við höfum séð Saving Private Ryan og horft á Band Of Brothers.
Mistök gerast. Svo eru auðvitað geðsjúklingar innan hersins. Samanber “Damage Inc.”.
Mér finnst rétt að rakka þetta niður svona hæfilega til að byrja með… en alveg án spaugs, hver er hissa? Hafa menn verið að trúa því, að allt í einu núna tæki Bandaríkjaher upp á því að fara skikkanlega friðsamlega inn í land til þess að berjast á móti einhverju, sem þeir hafa *engan* séns gefið? Hvernig eiga Afghanar að líta á það þegar þeir eru skotnir við að biðja Allah um að hjálpa sér?
Þessi andskotans fíflagangur í Bush, lyktar, lítur út og hljómar, SEM HEILAGT STRÍÐ!
Ég væri alveg pirraður ef ég væri Afghani.
Núh, eða Íraki eða Írani, eða Norður-Kóreumaður eða maður frá öðrum “haldberum illskunnar”, svo ég vitni í Þorpsfíflið.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is