Þegar vitleysan í íslenskum stjórnmálum gæti varla orðið meiri þá hefst stórskotahríð úr seðlabankanum.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/04/david_ber_fyrir_sig_bankaleynd/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/04/david_tha_mun_eg_snua_aftur/

Mun samfylkingin segja Geira að reka Davíð annars slítur hún stjórnarstarfinu og þar af leiðandi sundra sjálfstæðisflokknum með endurkomu Davíðs?

eða

Mun Geir segja fokk jú við Sollu og Verja Davíð og ef það gerist mun samfylkingin taka það í ósmurt rassgatið og Halda áfram þessu glataða stjórnarsamstarfi?

eða

er einhver önnur lausn?

Það hefur sjaldan verið jafn mikið stuð í sandkassa íslenskra stjórnmála :)