Í <a href="http://www.visir.is/ifx/?MIval=frettir_btm&v=2&nr=112920&TF=">frétt</a> í visir.is er tilvitnun í Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísrael,þar sem hann segist sjá eftir því að hafa ekki látið drepa Jasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í Líbanon fyrir 20 árum síðan. Þetta kemur fram í viðtali sem ísraelska dagblaðið Maariv tók við Sharon fyrir skömmu.
Í SAMA viðtali segir svo Sharon að hann sé enn tilbúinn að semja við Arafat um lausn vandans?
Eiiiinmitt… myndir þú semja við mann sem sér eftir að hafa ekki kálað þér þegar hann hafði tækifæri til þess?
Sharon er orðinn versti nasisti í mínum huga, kaldhæðni örlagana eða hvað?

J.