Mig langar að heyra hvað fólki finnst um að Bubbi sé reiður/fúll útí Borgina,
vegna þess að hún neitaði honum um styrk fyrir tónleikunum sem hann og flr. listamenn ætluðu að halda?
Mér persónulega mundi finnast fáránlegt ef að borgin væri að styrkja þessa tónlistarmenn svo þeir gætu haldið þessa samstöðu-tónleika, sem margir líta einfaldlega á sem útgáfutónleika.
Því það er hægt að nota þessa peninga í svo margt annað.
Td. að hjálpa þeim fjölskyldum og einstaklingum sem koma verst útúr kreppuni, með fjárhagsaðstoð og flr.
Svo mig langar að vita hvað ykkur finnst?