Sem þýðir að þetta sé léleg mynd.
Það á ekki að hafa bull og rugl í heimildarmyndum sem líta út fyrir að vera sannar og blekkja þannig fólk.
Fólk á ekki að þurfa að sirka út hvað er satt og hvað ekki, það eru margir ekki hæfir í það og því miður undir manni komið að slá zeitgeististana undir með blautri tusku.
Nú til dags má nánast því tala um Zeitgeistisma þar sem fólk tekur þessari mynd sem heilögum sannleik.
Ég veit ekki hvort það sé fyndið eða sorglegt þegar fólk dæmir aðra fyrir að vera ekki nógu gagnrýnið á sama tíma og þau hafa ekki einu sinni fyrir því að gagnrýna Zeitgeist sjálfa
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig