Ég er að gera verkefni um stjórnmál í BNA í félagsfræði og það eru nokkrar spurningar sem ég eyddi heilum klukkutíma í að reyna að finna, en…allt kom fyrir ekki. Þetta er eitthvað sem ég á að vita og á að geta fundið, en neee.
1. Þrískipting ríkisvaldsins. Hvaða aðilar fara með löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald í BNA?
2. Af hverju hafa ríkin mismunandi marga kjörmenn? (mér dettur svarið í hug, en ég vil vera alveg viss)
3. Hvað heita forsetar þingdeildanna og úr hvaða flokki eru þeir?
Peeelíííís einhver að hjálpa mér. Ty, ty.